Sérstök LavaFlowSM tækni.

Við þróuðum svokallaða LavaFlowSM tækni sem er notuð í framleiðsluferlinu til að fullkomna þéttleika efnisins í blöndunni.    

Í hnotskurn, rétt eins og nafnið gefur til kynna. Þá hellum við mjög hreinu og ISO9000 vottuðu bráðinni álblöndu mjög  hægt og rólega í mót og leyfum þyngdaraflinu að sjá um restina án þess að þurfa að grípa til þrýstings eða utanaðkomandi efna sem gætu verið skaðleg fyrir þig eða umhverfi. Þetta ferli tekur aðeins lengri tíma, en útkoman er vel þess virði að bíða. Þegar álblandan er orðin storknuð er yfirborðið  síðan meðhöndluð með PFOA-fríri, vottaðri og tryggri non-stick húðun fyrir framúrskarandi endingu.

Ef þú ert að velta því fyrir þér, þá völdum við ál vegna einstakra eiginleika þess hvað varðar hitaleiðni, léttleika, framúrskarandi endingar. Hversu auðvelt það er í þrifum og það er 100% endurvinnanlegt… svo allir eru ánægðir, líka plánetan okkar.

Verslunin okkar

“ARNE®” BRAISER

Arne® er tilvalin til að nota til steikingar, brúna eða til hægeldurnar, þú getur einnig notað Arne til að bera fram matinn þinn.  Þessi pottapanna er með hitaþolin handföng og má því fara í ofn.
  • Sérstökt LavaFlowSM  tækni notuð í steypuferli vörunnar
  • ISO9000-vottað bráðnað álblendi er notað  í vöruna til að tryggja bestu hitadreifingu og varðveislu
  • Non-stick 3-laga húðun fyrir fitulitla og fitulausa matreiðslu
  • Hitaþolin handföng
  • Hentar fyrir gas-, rafmagns- og keramikofna
  • Auðvelt að þrífa PTFE ytri húðun

Stærðir í boði:

0
0
0
0
0

“REVNA®” CASSEROLE

Þessi pottur hentar vel fyrir bragðgóðar súpur, sósur og pottrétti.  Revna® kemur í tveimur gerðum og mismunandi stærðum.   Hitaheld steypt málmhandföng og hægt að fá gegnsæ lok sem selt er stakt.

  • Sérstökt LavaFlowSM  tækni notuð í steypuferli vörunnar
  • ISO9000-vottað bráðnað álblendi er notað  í vöruna til að tryggja bestu hitadreifingu og varðveislu
  • Non-stick 3-laga húðun fyrir fitulitla og fitulausa matreiðslu
  • Hitaþolin handföng
  • Hentar fyrir gas-, rafmagns- og keramikhellur og ofna
  • Auðvelt að þrífa PTFE ytri húðun

Stærðir í boði:

0
0
0
0

“SVEND®” GRIDDLE PAN

Það er auðvelt að grilla allt á þessari einstöku grillpönnu. Svend® tekur grillið þitt á annað stig og sér til þess að maturinn þinn verði gómsætari en nokkru sinni fyrr.

  • Sérstökt LavaFlowSM  tækni notuð í steypuferli vörunnar
  • ISO9000-vottað bráðnað álblendi er notað  í vöruna til að tryggja bestu hitadreifingu og varðveislu
  • Non-stick 3-laga húðun fyrir fitulitla og fitulausa matreiðslu
  • Hitaþolin handföng
  • Hentar fyrir gasgrill, rafmagns- og keramikhellur og ofna
  • Auðvelt að þrífa PTFE ytri húðun

Stærðir í boði:

0 x30
0 x40
0 x28

“RUNE®” ROASTER

Er fullkomið eldfastmót sem sér til þess að maturinn heldur gæðum sínum og um leið borinn fallega fram. Einstök hitadreifing sér um að varðveita hita matarins.
  • Sérstökt LavaFlowSM  tækni notuð í steypuferli vörunnar
  • ISO9000-vottað bráðnað álblendi er notað  í vöruna til að tryggja bestu hitadreifingu og varðveislu
  • Non-stick 3-laga húðun fyrir fitulitla og fitulausa matreiðslu
  • Hitaþolin handföng
  • Hentar fyrir gas-, rafmagns- og keramikofna
  • Auðvelt að þrífa PTFE ytri húðun

Stærðir í boði:

0 x18
0 x25
0 x25

“ASTRID®” SAUTÉ PAN

Þú munt elska að steikja grænmeti, kjöt eða fisk með pönnunum okkar.  Þær eru líka mjög hentugar til að djúpsteikja og undirbúa sósur. Astrid® kemur í fjórum mismunandi stærðum, allar með hjálparhandfangi að framan, færanlegu viðarhandfangi og gegnsæjum lokum, sem eru seld sér.
  • Aftakanlegt handfang úr viði
  • Sérstökt LavaFlowSM  tækni notuð í steypuferli vörunnar
  • ISO9000-vottað bráðnað álblendi er notað  í vöruna til að tryggja bestu hitadreifingu og varðveislu
  • Non-stick 3-laga húðun fyrir fitulitla og fitulausa matreiðslu
  • Hitaþolin handföng
  • Hentar fyrir gas-, rafmagns- og keramikofna
  • Auðvelt að þrífa PTFE ytri húðun

Stærðir í boði:

0
0
0
0

“FRIDA®” SKILLET

Væntanlegt í verslunina

Frida® pönnur eru fullkominn kostur til að steikja alls kyns mat eða hraðelda við háan hita. Vegna þess hve lágar brúnirnar eru, þú munt snúa eggja- og pönnukökum eins og atvinnumaður. Steypt handfang að framan og aftakanlegt viðarhandfang á móti.
  • Aftakanlegt handfang úr norrænum viði til að auðvelda geymslu
  • Sérstökt LavaFlowSM  tækni notuð í steypuferli vörunnar
  • ISO9000-vottað bráðnað álblanda er notað  í vöruna til að tryggja bestu dreifingu og varðveislu hitans
  • Non-stick 3-laga húðun fyrir fitulitla og/eða fitulausa matreiðslu
  • Hitaþolin handföng
  • Hentar fyrir gas-, rafmagns- og keramikofna
  • Auðvelt að þrífa PTFE ytri húðun
  • ATH hentar ekki span.

Stærðir í boði:

0
0
0
0
Shopping Cart
Scroll to Top